laugardagur, janúar 24, 2004

Ótrúleg viðbrögð við tómatssósukönnunni minni!!

Allir mjög hneykslaðir á þessu framferði LYST ehf. en Sella og Anna Jóna hafa báðar sett um greinar á sínar síður! Síðan hef ég verið að fá e-mail frá fólki allstaðar úr heiminum..... ekki bara Ameríku því eins og þið vitið þá er það alheimurinn eða þannnig.

Í Þýskalandi er rukkað á sumum stöðum en ekki öllum.

I´ve been to mcdonalds in costa rica and they did not charge for ketchup!!

Now we don't get charged for ketchup here! That is rididulous! (frá Florida og South Carolina)

The ketchup is free in the UK. Cheers, Stuart

Hæ Hrebbna mín, ég er sammála þessu þetta er fáránlegt. Ég skal bara segja þér það að ég hef farið á Mc Donalds í Englandi (London), Danmörku (nokkrir staðir m.a Köben), Spánn (enn þá fleiri staðir t.d Palma Mallorca, Playa de Palma, Sevilla, Malaga, Granada, Marbella, Benedorm svo einhvað sé nefnt), Frakkland (Paris, Bordaux, Larochelle) og aldrei hef ég þurft að borga......
ÉG skal senda þetta email áfram.... endilega láttu mig vita hvernig þessi könnun fer, mér finnst þetta spennandi!!!!

places sometimes charge like 10 cents for bbq sauce... but never ketchup


Könnunin heldur áfram... skoðið einnig síður sellu og Önnu Jónu fyrir komment.

Engin ummæli: