miðvikudagur, janúar 21, 2004

No more Maggi Dóni!!!

English version further down.
Hæ hæ,

Geturu sagt mér í þeim löndum sem þú hefur farið á McDonalds hvort það hafi verið rukkað fyrir tómatssósu og hvað mikið þá???



Ég fór á McDonalds í dag á Íslandi og var rukkuð um tómatssósu 10 kall sem er ekki mikill peningur en samt eitt bréf á 10 kall sem er næstum 25 cent í USA sem er barasta hálfur hamborgari. Ekki bætti heldur úr skák hvernig starfsfólkið kom fram þegar maður hváði! Mamma sagði að ég byggi nú í Bandaríkjunum (mamma er manneskja sem ferðast ansi mikið og einnig hef ég) og þá sagði starfsmaðurinn "já það er náttúrulega allur heimurinn" með þvílíkum dónahreim. Djöfull varð ég pirruð! En bara vegna þessara ummæla þá er ég að gera þessa könnun.

Vinsamlegast sendið þetta áfram á fólk sem ferðast mikið eða býr í útlöndum. Bara smá svona könnun af minni hálfu.

Hrefna Þórisdóttir

hrebbna@hotmail.com



Hello,

Can you please tell me in the countries that you have visited or lived in if they charged people for ketchup at McDonald´s and how much if they did? I´m just doing a little survey because I´m an unhappy customer.

I went to McDonald´s in Iceland and they decided to charge me for ketchup. I said wow, that´s strange, never been charged anywhere in the world. Then my mom said, she lives in the US, just to state the fact Iceland isn´t the only country we´ve been to. The staff at McDonald´s said with a very rude tone "Oh yeah and that´s the whole world". So just because they were rude, I´ve decided to find out the cost of ketchup around the world at McDonald´s because they are charging 25 cents here for one tiny little thing of ketchup. I find that expensive comparing to the food.



Hrefna Thorisdottir

hrebbna@hotmail.com


Hér eru nokkur svör sem ég er búin að fá!

what a bunch of shit! KILL THEM! call the mother company and get some fuckin money!!! SUE!

That's insane!!! No way! I've been to the bahamas, canada, mexico, obviously america, france, iceland, and england...I went to mcdonalds in the majority of those countrys...and no way did they make me pay for ketchup! LoL...

Hmmm, asnalegt. McDonalds er krapp og ég borða það ekki, frekar myndi ég naga gamlan gúmmískó. Eins borða ég ekki heldur tómatsósu, svo ég hreinlega veit þetta ekki...
En mikið finnst mér þetta skrítið og asnalegt. Ég myndi senda kvörtunarbréf á yfirmenn, verslunarstjóra eða þvíumlíkt og láta vita af þessari ömurlegu framkomu. Ekki endilega því að sósan kosti, heldur dónaskapnum í starfsfólkinu. Ég er barasta alveg bit.



Thanks for the translation! I am glad you are back home safely. I believe I have been charged 10-20 cents for ketchup in Zermat, Switzerland. I can't remember but Mcdonald's shouldn't be charging.
Write them a letter so that the corporation can stop the Iceland franchise from ripping people off.






Engin ummæli: