laugardagur, janúar 17, 2004

Ekki enn nein vinna

Fór á players í gær að horfa á Idolið með Evu, Sigrúnu, Ólöfu, Snædísi, Halldóru og fullt af fleiri fólki. Ölarnir voru teigaðir af kappi (samt aðallega ég og Snædís) Endaði með að ég, Snædís og Ólöf vorum einar eftir. Við skemmtum okkur konunglega á Stuðmannaballinu. En úff það var einhver gamall kall sem ákvað að það væri rosalega sniðugt að nota mig sem einkasálfræðing sinn. Fyndið alltaf gerist eitthvað fáranlegt hjá mér á djamminu.

kom nú bara snemma heim eða um hálf fjögur í nótt... náttúrulega vel í glasi! ÚFF þynnkan var skoooo til staðar í dag!

jæja sófinn kallar!

Engin ummæli: