sunnudagur, apríl 06, 2003

Va ekkert sma ruglud

Ok eg veit ekkert hvad klukkan er... i dag er ollum klukkunum breytt og eg hef ekki hugmynd hvad rett klukka er nuna. Mjog othaegilegt.

Thad er verid ad syna ogedslega fyndna auglysingu a flestum sjonvarpsstodvum herna uti. Etta er bjor auglysing, tveir kallar ad spila golf i nattfotunum... en vitidi hvar??? A Korpunni a Islandi. Thessi bjorframleidandi er styrktaradili Iceland Open... eg held Amstel Light. Sko thad stendur ad klukkan se 2:14 eda eitthvad um nott en litur ut fyrir ad vera um habjartan dag (uh duh audda a sumrin) Og svo kemur flott rodd sem segir komid til Islands og spilid golf allann solarhringinn.

Eg var annars spurt mjog faranlegri spurningu i dag: eru matvorubudir a Islandi eda erudi bara med svona utibondamarkadi? Thessi strakur var nu samt held eg sa fyrsti sem spurdi EKKI hvort Island vaeri hlytt og Graenland kalt. Met thess mikid. En eg utskyrdi pent ad vid vaerum mjog nutima- og taeknivaedd thjod.

I dag var eg i sjalfbodavinnu ad hjalpa litlum krokkum henda einhverjum hringjum og boltum a stangir og i holur... einstaklega upplifgandi nema hvad eg by a mjog riku svaedi og flest thessara krakka voru ofdekradar frekjudosir. Samt nokkrar algerar krusidullur inni a milli. En eg er komin med hardsperrur i kinnarnar af voldum gervibrosins sem var uppi i dag. Sem betur fer thurfti eg ekki ad fara i Scooby-doo buninginn sem Jon thurfti ad gera. Thad var massa heitt i dag og eg held thad hafi munad litlu ad thad lidi yfir hann. Their voru nu samt nokkrir sem skiptust a. Eg var allavega kysst af solinni... sma raud.

Sma vesen a mer i dag... halsinn a mer festist eitthvad... gat bara horft i adra attina svo versnadi etta og ad lokum gat eg ekki haldid hausnum uppi... ibufen laeknar allt... allavega i sma tima. Sko sidan eg flutti hingad ut er alltaf eitthvad ad mer... lada ad mer veikindi og meidsli. Ok buin ad profa ad vera a haekjum i fyrst skipti a aevinni... matareitrun... etta halsdaemi... ja svo datt rumid ovart a mig og eg meiddist i bakinu... held eg hafi tabrotid mig med ad reka mig i rumid mitt (fyrir longu sidan) kvef, gubbupestir og allt thetta venjulega... otal marblettir og skramur (en thad er bara vegna ithrottarinnar minnar).... svo ekki seu nefnd ofnaemiskostin...o ja og einu sinni ofurthynnka... eg er gollud en abyrgdin rann ut fyrir ekki longu sidan thannig thad er ekki haegt ad skila mer. Kannski er best eg drulli mer bara heim... eg virdist vera ohullt thar.

Dreymdi i nott ad eg og herbergisfelaginn hefdum farid ad slast all harkalega. Eg vann samt. En eg er ekki alveg ad skilja af hverju eg var ad lemja hana en eg man hun byrjadi ad luskra a mer.

Engin ummæli: