miðvikudagur, apríl 16, 2003

Martradir

Eg maeli ekki med House of a 1000 corpses fyrir hjartveika og adra sem thola illa oged. An djoks vidbjodslegasta mynd sem eg hef a aevinni sed. Eg er buin ad fa martradir a hverri nott bara ut af thessari mynd... strakarnir segja thetta hafi verid flottasta og geggjadasta mynd sem their hafa sed. Leikstjorinn er Rob Zombie en hann er thekktur fyrir ad sjokkera folk.

I naestu viku hja braedrafelagi Jon's er eitthvad sem kallast formal og tha thurfum vid ad dressa okkur voda flott upp. Humm gaeti bara verid nokkud gaman. Eg veit ekki alveg hvort madur a ad vera galakvold finn eda hvort thad er nog ad fara djammklaeddur. Best ad tala vid kaerustu eins i felaginu og komast ad essu.

Sidan er lokakvold hja rugbyfelaginu bradum tha a ad grilla saman og bara tjilla jafnvel drekka nokkra bjora.

Farin ad tala aftur vid Lex en vid lentum i sma rifrildi ut af ymsu sem Tema sagdi. Var ekki buin ad tala vid thaer i 3 vikur. Hef ad visu engan ahuga ad tala vid Temu. En eg er mjog anaegd ad eg og Lex erum ordnar vinkonur aftur. (mer lidur eins og eg se krakki) Ef eg tala vid Temu svo mikid sem eitt ord tha er thad eitt ord of mikid.

Sjonvarpsthattur i kvold sem var ad byrja, Islensk stelpa i honum... taladi islensku og allt. Eg held hun heiti Berglind eda eitthvad, hun er/var model og eitthvad svoleidis.... audda lek hun svaka bimbo. En eg var bara anaegd ad fa ad heyra islensku.

Eg fer um helgina til Afa og fae godan mat og spila golf og svona i tilefni af paskanna. Hefdi ekkert a moti thvi samt ad vera a Isafirdi a skidaviku eins og i fyrra. Svo er Katla vinkona kannski ad fara ad keppa a brettamoti Islands fyrir vestan um helgina vildi gjarnan sja thad.

Gafst upp i dag... gat ekki hugsad mer ad borda gulraetur og cheerios aftur i kvoldmat thannig eg for og keypti mer junkfood. Hef ekki bordad thannig i laaangan tima... og thad var bara gott. En ekki eins og eg fari ad gera thetta oft eda neitt.

Engin ummæli: