mánudagur, apríl 07, 2003

Eg er ekki ad tapa mer.... held eg!

Folkid sem byr med mer heldur ad eg se virkilega buin ad tapa mer. Astaedurnar: eg klaeddist pilsi i dag (nenni ekki ad thvo thvott, thetta var hreint), svo er eg buin ad vera ad syngja hastofum vid soul og disko log i dag (eg sem hlusta sjaldnast a thannig tonlist), ja og svo er eg buin ad vera mjog ofvirk i dag. Thad thryfti ad gefa herbergisfelaganum minum eitthvad af thessari orku... hun er buin ad sofa i allan dag.

I sjavarfraedinni i dag held eg ad eg hafi verid eina manneskjan sem var vakandi allann timan. Thad eiga ad vera slatta margir i thessum tima en thad voru um 8 manns maettir og sumir voru sofandi allann timan en adrir dottudu bara. Humm og mer fannst timinn i dag bara allt i lagi. Vorum ad laera um sjavardyr og skjaldbokur.

Ja og hafidi tekid eftir breytingunum a sidunni??
Hvernig likar ykkur?

Engin ummæli: