mánudagur, apríl 21, 2003

Jardarber og Rjomi....

Gledilegan paskaeggjadag..... humpf eg fekk ekkert paskaegg.

En eg fekk massamikid af godum mat... er til daemis nuna ad eta eftirrettinn...jardarber!

Afi kallinn og eg aetlum ad fara ad kjosa naesta laugardag hja raedismanninum...audda kjosum vid rett.

Spiludum golf i dag... uff var miklu verra en i gaer sem var ekki einu sinni glaesilegt. Eg held thad se drivingrangeid a naestunni! Fer aftur a campus i fyrramalid... en fae nesti med mer hehe.

Engin ummæli: