miðvikudagur, nóvember 20, 2002

VA!!!
Eg var a fundi med nyja yfirmanninum minum. Hun var bara svona ad fara yfir allt og svona kynna mig fyrir lidinu sem er lika ad vinna tharna. Fekk ad sja herbergid mitt.....ekkert sma flott. Eg get flutt inn 27.des. Einkabadherbergi og herbergid er stort og fint og oll husgogn fylgja. Tveir haegindastolar, tvaer kommodur, hillur og risastor fataskapur. Gledi gledi! Mjog skemmtilegt lid lika sem er ad vinna tharna. Eg a ad fara a staffa fund i thar naestu viku til ad kynnast restinni af lidinu.

Annars er litid ad fretta... er bara buin ad vera nidursokkin i bokunum.... eg get alveg vel skilid ef folk myndi allt i einu draga upp haglabyssu a bokasafni. Ok buin ad sitja soldid mikid a bokasafninu sidusutu vikur. Thad er svo hljott tharna og allir ad laera og thar af leidandi einhverjir nett pirradir ef their eru ekki ad fatta hvad their eru ad gera.... mer finnst einstaklega skritid ad madur heyri ekki fleiri sogur af folki sem sturlast i bokasofnum.

Buin ad vera ad reyna ad fatta jardfraedi verkefni sidan a sunnudag..... loksins fattadi thad i dag og tha tok etta ekki nema halftima ad gera..... 4 dagar i ad fatta etta en halftimi i ad gera. Eitthvad brenglad.

Ja eg er farin ad jafna mig a meidslum sidustu helgar.

O nei O nei...birgdirnar af lakkris og opal eru bunar!!! Hvad geri eg nu? AAAARRRG

Skritid ad hlutir sem manni fannst ekki einu sinni svakalega godir, ad madur skuli sakna theirra svona mikid. Eg er nuna alveg sannfaerd um ad sirius sukkuladi og sudusukkuladi eru best i heimi (eg bordadi etta varla thegar eg var heima). MMMM malt (segja eins og Homer i Simpsons mmm beer og slefa) Saltfiskur! eda bara hvada fiskur sem er.

Engin ummæli: