laugardagur, nóvember 30, 2002

Eg er snillingur!

Midvikudagur:
I tilefni af thakkargjordarhatidnni for eg,Jon, Javier og Lex heim til foreldra Javier (sem akvadu ad yfirgefa hann) a midvikudagskvold. Byrjudum a ad fara ad versla, mat og bjor. Sidan er i ibudina var komid hofst eldamennska a la Hrebbna... engin stor maltid thetta skiptid, sma mexikanskur og svona. Eg var ekkert sma anaegd ad fa ad elda. Sidan var drukkid,spilad og spjallad fram a nott.

Fimmtudagur:
Uff ekki gaman ad vakna... sma thynnka! Ae thid vitid hvernig eg er, ma ekki drekk einn bjor og heimsins versta thynnka kemur yfir mig. Thad var bara svona nett verid ad dullast yfir daginn en svo hofst alvoru eldamennskan.
Lex og Jon foru baedi heim til fjolskyldna sinna til ad borda... en va thau misstu af ansi miklu.

Matsedillinn:
Forrettur: Rjomalogud aspassupa asamt serbokudu braudi.
Adalrettur: Reykt svinalaeri med sykurhud og ananas, kartoflumus a la Pabbi og squash, zuchini og gulraetur snoggsteikt upp ur hvitlauk og smjori. Sma nett sosa buin til ur sodinu.
Eftirrettur: Is og kaffi.

Javier og brodir hans voru sannfaerdir um ad eg vaeri alger snillingur, lika allir their sem hjalpudu ad borda afgangana. Nuna eru allir ad heimta ad eg eldi oftar.
Restina af kvoldinu var eytt i ad spila og liggja a meltunni og horfa a video, samt kikti fullt af lidi i heimsokn.

Fostudagur:
Vaknad nett seint og gengid fra ollu. Sidan var haldid i Sawgrass Mall, hrikalega stor verslunarmidstod. Thad var hlaupid bud ur bud en samt keypti eg ekki neitt... fann ekkert serstakt. Thegar vid vorum komin med oged a budum var haldid aftur i skolann.

I dag, laugardag:
Thessum degi mun verda eytt i massa laerdom.


Engin ummæli: