föstudagur, nóvember 08, 2002

Gledi gledi...

Var ad fa mjog godar frettir, eg fekk vinnuna sem eg sotti um. Thad var alveg fullt af umsaekjendum og eg var radin. Vitidi hvad thetta a eftir ad hjalpa mer fjarhagslega??? Og eg fae eigid herbergi i flottustu byggingunni herna a skolasvaedinu. Eg get ekki haett ad brosa.

Eg hljop herna um eins og fifl i morgun thegar eg for og tjekkadi a postinum. Hrebbna er ad flytja ur fangelsinu!!!!

Engin ummæli: