þriðjudagur, nóvember 20, 2007

Óvænt

Ég fékk óvæntan frídag í gær sem var nú alveg langthrádur. Í tilefni dagsins var hringt í thær dísir sem eru staddar í Køben og slegid upp saumó. Sella, Telma, Gyda og ég spjølludum hver ofan í adra fram á nótt og Tóta reyndi ad fylgjast med. Ótrúlega gaman ad fá smá slúdur um hvad réttófólk er ad gera núna. Takk stelpur..... thetta verdur endurtekid oft oft oft á næsta ári!

Gugga og Finnur kíktu til Køben um helgina og nádi ég adeins ad hitta á thau og sýna theim hitt og thetta, sem thau voru reyndar búin ad sjá ad eigin frumleika.

Stórleikur Íslands og Danmerkur er á morgun og verdur líklega eitthvad skrall í tilefni af thví.

Ég er ekki ad ná thví hvad jólaundirbúningur hefst snemma. Jólahitt og jólathetta sést nú hvert sem madur lítur. Sella og Tóta eru líka ad missa sig adeins... Sellan er búin ad skrifa thvílíkt mørg jólakort og mér skilst hún ætli ad skreyta húsid á næstu døgum.... herregud!

3 ummæli:

Sella sagði...

Hahaa já bíddu bara - þegar ég klára þetta helvítis próf á morgun þá verð ég komin skrefi nær JÓLUNUM ekki verða hissa þegar ég fer að baka, skreyta, skrifa jólakort, gera aðventukrans og svona ;o)

Takk annars æðislega fyrir frábærar óvæntna DÍSAR saumaklúbb í gær, hann verður endurtekin oft oft oft!!

Eva sagði...

ég er í afneitun, tek ekki eftir jóla neinu, reyni að láta mjólkurfernurnar ekki taka mig á taugum í vinnunni, en svo verður fjandin laus 1. des, ekki degi fyrr né síðar,

reyndar þarf ég að taka smá forskot á föstudag þegar ég fer með börnin að skreyta eitthvað jólatré niðrí bæ... en það sleppur..

Nafnlaus sagði...

Já takk fyrir saumóinn :) Algjör snilld!