föstudagur, nóvember 23, 2007

Ísland

Eftir nákvæmlega einn mánud verd ég stødd í háloftunum á leid á mitt farsældar frón. Ég kem rétt korter í jól, en aftur á móti verd ég alveg til 10. janúar. Gvud hvad ég hlakka til!!! Ég vildi ég væri ad fara á morgun.

Strax eru komnar bókanir í dagbókina thrátt fyrir thad sé mánudur í fríid.

Ég sá litlu snúlluna hjá Hildi og Krúsa í dag.... hún er svooooo sæt!!! Já og audvitad pissadi álfurinn á sófann minn... hún byrjar vel.

Rannveig er á leid til CPH í kvøld og ætlar ad eyda helginni í ruglinu hér. Stud stud stud.

2 ummæli:

Eva sagði...

jey, hlakka til að sjá þig!

knús

Sella sagði...

Hehe þú losnar ekki svona fljótt við mig ;o) Verður að þola mig í nokkra daga í viðbót - en vá hvað ég skil þig væri sko meira en til í að skella mér heim núna....spurning um að finna tímavél og koma sér í hana svo að biðin fram að jólum styttist ;o)

Jólabarnið kveður - hó hó hó