mánudagur, janúar 29, 2007

Rugl bull og vitleysa

Frábær helgi liðin þar sem Íris og Candi voru í heimsókn. Smáááá fengið sér í tánna kannski barasta einna mest kvöldið áður en þær stöllur voru að fara í flug... úps! En sjúklega gaman að hafa þær í heimsókn leiðinlegt bara hvað ég þurfti að vinna helvíti mikið en þær voru bara duglegar að gerast kúnnar mínir á hinum ýmsustu veitingastöðum. Mikið af myndum voru teknar og mun ég setja þær inn í kvöld eða á morgun fer eftir hversu mikla nennusemi ég hef.

En stelpur ég segi bara DING DONG og takk kærlega fyrir helgina... þið megið ALLTAF koma í heimsókn.

1 ummæli:

Eva sagði...

Hæhæ

heyrðu, ætti ég að reyna við feril sem sport commentator... þú ert fær um að dæma... hahahah

en þetta var annars meira magasárið :(

heyrumst