Sæl veriði!
Fyrsta vikan mín hér í köben hefur verið alveg frábær. Búin að kynnast bjórnum svolítið vel... kannski of vel. Nehhh! Híhí. Annars fórum við á svolítið mikið djamm á föstudaginn með fólkinu á Reef´n´Beef....gat ekki hreyft mig í gær fyrir þynnku.
Ég fór til himnaríkis á föstudag... himnaríki heitir Fields! og Bilka er ein sniðugasta búð ever! Það er allt svo obboslega ódýrt. Mikið búið að hlæja að mér yfir undrun minni á öllu.
Jæja best að fara að gera sig klára í vinnuna.... sjáumst síðar!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli