sunnudagur, desember 08, 2002

Saelt veri lidid!
Buin ad vera a bokasafninu fra thvi thad opnar a morgnanna thangad til thad lokar. Fer i enskuprof a morgun og tharf ad skila risa lokaritgerd i kvikmyndatimanum minum. Eg er buin ad komast ad thvi ad folk leitar ad merkingu og taknum meira ad segja thar sem aetti ekki ad vera haegt ad finna slikt.

Ma ekki vera ad thessu nuna skrifa meira a morgun. Skjaumst tha.

Engin ummæli: