miðvikudagur, desember 04, 2002

Nohh komin i upplestrarfri.

I dag var eg i rokraedum i ensku, efnid var rannsoknir a dyrum og eg var sett i ad vera a moti. Kom minu mjog vel til skila. Kennarinn brosti allann timan thvi folkid var farid ad rifast undir lokin... eg var hraedd um ad slagsmal myndu brjotast ut.... ok man thad naest ad tala ALDREI um trumal.

Vitid herna i ofgalandinu hafa allir mjog sterkar truarskodanir. Sko thegar madur kynnist folki er eitt thad fyrsta sem thad spyr hverrar truar ertu. Uh eg er svona eiginlega trulaus. Jaeja en ofa skiptin sem eg hef lent i longum rokraedum um throunarkenninguna. Eg trui stadfastlega a throunarkenninguna en helmingurinn af lidinu herna neitar henni algerlega og segir hana vera mesta kjaftaedi. Buin ad laera ad halda bara kjafti... mun audveldara.

Svo var eg lika i lokaprofi i theim merka tonlistarafanga sem heitir Rock in American Society. Vid thurfum ad syna skilriki thegar vid tokum prof i timum thar sem margir eru. Eg afhenti islenska okuskirteinid mitt. Sko folk sem hefur sed thad rekur alltaf upp stor augu thegar thad ser ordid Rikislogreglustjori. Professorinn og allir adstodarmennirnir skemmtu ser konunglega vid ad skoda thetta furdulega bleika kort og badu mig um ad segja hitt og thetta. Frabaert ad i svona storum tima (eg held ad um 150 manns taki hann) og professorinn veit nakvaemlega hver eg er, med nafni og allt, honum finnst voda gaman ad reyna ad segja nafnid mitt rett. Borgar sig stundum ad vera Islendingur.

Eg var svaka vinsael i dag. Settid og Gugga hringdu og aldrei essu vant var eg heima. Tok mer fri i dag eftir profid fra laerdomi... nadi upp sma svefni.

Hey ja skodid thetta

Engin ummæli: