laugardagur, desember 21, 2002

Djamm í kvöld!!!!

Ó já sorrý nenni eiginlega ekki ad skrifa þessa dagana það er ekkert smá mikið að gera. En Baunarnir mínir eru komnir heim, fór á djammid í miðbænum í gærkvöldi... allt í lagi... saknaði þess ekkert sérstaklega. Fór til Ísafjarðar, amma vissi ekki að ég væri að koma ég held hún hafi næstum fengid hjartaáfall þegar hún sá mig. híhíhí. humm... já svo bara etta venjulega heimsóknir, kaffihús, og búðarráp. Jæja þarf að fara núna og kíkja í kaffi til Kötlu beib.

Engin ummæli: