mánudagur, júlí 28, 2008

Stjörnuspáin!

Tvíburar: Það er eitthvað sem þú gerir mjög svo rétt! Allt í lífi þínu er á sínum stað. Og þar sem þú hefur stjórn á öllu, geturðu hreinlega slappað af og haft það gott.

Ekki slæm stjörnuspá en já slappað verður aldeilis af á næstu vikum. Hlæní kemur annað kvöld og audda er kampavínið komið í kælinn.

Er hægt að vera spenntari???

Engin ummæli: