mánudagur, ágúst 11, 2008

Interrail

Erum i R'om nuna.... alltof heitt herna og moskito flugurnar elska okkur thvilikt. Erum bunar ad sja svoooooo marga fallega stadi i Evropu.

Byrjudum i Hamborg forum thadan til Hrefnu og Ben i Kaiserslautern thadan til Trier og Lux. Svo kiktum vid a Dijon i nokkra daga og svo thadan til Marseille. Kiktum a Nice svo thadan til a Milano. Svo var thad Florence og Toskana heradid. Svo komum vid hingad til Rom. Hedan er thad svo strandbaer fyrir utan Rimini og svo Gardavatnid ad hitta Birnu og co. Svo aetlum vid til Ljubljana og Vin og Prag og Berlin.

Thetta er geggjud ferd......

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æðislegt!!! ég öfunda þig ekkert smá :( Hafðu það sem allra best á ferðalaginu skvís
Kveðja Þórunn

Nafnlaus sagði...

Vei gaman hjá ykkur!
Hvenær farið þið til Garda? Við verðum þar fim og fös líklega í þessari viku.

Nafnlaus sagði...

ljublinana í sLOVEniu er bara falleg borg :) prag er alveg á listanum líka, hef reyndar ekki farið þangað. öfund, öfund, öfund. finnst þetta geggjað hjá ykkur hlakka svo til að sjá myndir og heyra trölla og álfasögur þessa ferðalags :)

Nafnlaus sagði...

amm vissi af þér


um daginn fékk ég 65 heimsóknir hvað er það, núna eru 56.. teljarinn hlýtur að vera vitlaus

Nafnlaus sagði...

klukk