Frettir af Hrebbnu
Vid flugum til Baltimore 9. Agust. Eftir sma verslunaraedi i frihofninni var loks farid I flugvelina. Takk Helena fyrir pakkann. Eftir ansi langt flug….eg var allavega komin med nog. Lentum og forum a hotelid ad sofa (tokum ad visu sma stopp a veitingastad og tokum sma pool-mot)
Morguninn eftir var sidan flugid til Florida. Thar lenti eg i svaka oryggistjekki. Sko vid hlidid a leidinni I flugvelina var eg stoppud…mamma og pabbi fengu ad fara en ekki eg. Eg var med fullt fullt af handfarangri og thad var leitad i thvi ollu. Sidan var eg latin fara ur skonum og thad var leitad a mer. Ef draslid pipti vard ad threifa a thvi svaedi. Hallo thad er jarn i brjostholdurum. Skarra samt en ad einn strakur thurfti ad hneppa fra buxunum fyrir framan fullt af folki. En annars var eg lang sidust i velina.
Spiludum golf I viku og tjilludum. Aedislegir vellir! Og eg var ad spila thokkalega vel.
Kom og skodadi herbergid mitt 18. Agust. Flutti svo inn daginn eftir. Vid erum sko fjorar saman med skrifstofuna en 8 saman med
badherbergi. Thetta eru allt mjog finar stelpur. Svolitid barnalegar enda allar 18 ara. Eg hitti herbergisfelagann minn I gaer I fyrsta skipti og hun virdist mjog fin.
Thegar oll skriffinnskan var buin (tok gedveikt langan tima) fekk eg loks ad velja tima. Byrjadi I timum I gaer. Ekkert sma gaman. I einum bekknum eru 400 manns og I odrum eru 7 manns. Thannig thetta er ansi frabrugdid thvi sem var I menntaskola.
Eg er buin ad kynnast alveg slatta af folki. Audda hef eg thefad upp islendinga. Sko thad sest alveg langar leidir ad thetta eru islendingar. Eg var a althjodaskrifstofunni og se stelpu thar sem mer fannst lita ut eins og islendingur. Og sidan labbar inn strakur og fer ad tala ensku med islenskum hreim vid nokkrar manneskjur. Eg sagdi ekki neitt fyrr en thau sem sagt stelpan og strakurinn foru ad tala saman a islensku…..ja eg helt lika ad thid vaerud islendingar. Svo var einn annar strakur (strakurinn sem hafdi samband vid mig I gegnum heimasiduna) hitti hann lika a althjodaskrifstofunni. Sidan hitti eg annann I motuneytinu med thessum sem eg hitti fyrst. Heimurinn er svo hrikalega litill.
Eg er buin ad veggfodra “skrifstofuna” mina med myndum af ykkur lidinu heima. Um helgina fer eg og hitti mommu og pabba og verd hja theim a strondinni….aetli madur spili ekki sma golf lika.
Jaeja folk skrifid mer nu, eg vil fa frettir af thvi sem er ad ske heima td hvernig var menningarnott?
E-mailin min eru hrebbna@visir.is hrebbna@hotmail.com htho2438@fau.edu
Heimilisfangid mitt er:
Hrefna Thorisdottir
FAU box # 0579
1900 Dade Ave.
Boca Raton, Fl
33431-6497
USA
Sidan er alltaf vinsaelt thegar thad er hringt I thetta numer: 561-297-9249
Latid heyra I ykkur.
Kvedja fra floridabuanum,
Hrefna aka Hrebbna aka Hefna aka hebbna aka Iceland (folk a I sma erfidleikum med ad segja nafnid mitt)
1 ummæli:
Just wanted to say hello someplace. Found [url=http://www.google.com/ncr]you guys through google[/url]. Hope to contribute more soon!
-offiveflacle
Skrifa ummæli