miðvikudagur, ágúst 21, 2002

Eg er loksins buin ad skra mig i tima. Svo aetlar afi ad koma a morgun og eg fae tolvu. Oh eg hlakka svoooo til! Tha verd eg virk aftur a msn. Komin med frahvarfseinkenni.

Fyndid gellurnar herna a heimavistinni fara ekki ut an thess ad mala sig. Thaer geta sko ekki einu sinni farid ut i bud nema ad fara med ansi mikid af meiki, maskara, gloss, og audda augnskugga. Eg hef ekki einu sinni tekid upp malningargraejurnar sidan eg kom.

Eg verd nu samt ad vidurkenna ad thau eru oll pinu barnaleg. Enda flest bara 18 ara en morg thessara sem eru eldri eru ekkert skarri. Tilvist stelpnanna herna a haedinni minni snyst um ad hitta saeta straka. Sko ef karlmadur (strakur) svo mikid sem horfir a thaer hvad tha talar vid thaer tha faer madur ad heyra thad i marga daga.

Fyndid eg er med draumaherbergisfelagann.....hun er aldrei herna. En svo er onnur stelpa sem eg hef kynnst med roommate fra hell. Sko fyrst thegar eg sa hana tha helt eg ad hun vaeri strakur...var meira ad segja handviss um thad en svo sagdi vinkona min ad thetta vaeri sem sagt herbergisfelagi hennar. Hun er mjog furduleg, donaleg og thad eru ogedslega margir ad tala um hana. AE greyid samt.

Eg er ad spa hvort eg eigi ad fara i bio i kvold eda hvort se ekki best ad fara ad leita ad stofunum sem eg tharf ad fara i a morgun. Fara sidan snemma ad sofa. Eitthvad sem eg hef ekki gert undanfarnar naetur.

Audda er eg buin ad hitta eitthva af islendingum. Sko madur thekkir tha langar leidir!

Tharf ad yfirgefa tolvuna fleiri frettir seinna.

Engin ummæli: